3 results on '"Mannanöfn"'
Search Results
2. Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn
- Author
-
Katrín Axelsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (HÍ), The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies (HÍ), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, and University of Iceland
- Subjects
050101 languages & linguistics ,Analogy ,030507 speech-language pathology & audiology ,03 medical and health sciences ,contamination ,folk etymology ,lcsh:PD1501-7159 ,Orðmyndun ,Contamination ,0501 psychology and cognitive sciences ,lcsh:North Germanic. Scandinavian ,Theology ,Mannanöfn ,Rhyming formation ,blending ,Personal names ,Philosophy ,05 social sciences ,lcsh:Dictionaries and other general reference works ,General Medicine ,Blending ,analogy ,Rím ,Folk etymology ,lcsh:AG2-600 ,Orðsifjafræði ,rhyming formation ,0305 other medical science - Abstract
Publisher's version (útgefin grein), Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin og Þórarini eiga sér fyrirmyndir í beygingu mannanafna (s.s. Benedikt (þgf.) og Auðuni) og eru því væntanlega til komnar við dæmigerðar áhrifsbreytingar. Þórarinum er óvænt mynd þar sem bæði dæmigerð áhrifsbreyting og ódæmigerð áhrifsbreyting (rímmyndun, rímbreyting) kunna að hafa komið við sögu, jafnvel báðar í einu. Þórarininum er einnig óvænt mynd en hún er að líkindum komin til við aðrar ódæmigerðar áhrifsbreytingar (blöndun eða alþýðuskýringu)., The male name Þórarinn is traditionally Þórarni in the dative. In addition to the usual dative form, four innovative forms have been used, Þórarin, Þórarini, Þórarinum and Þórarininum. Here, att empts are made to explain how these forms emerged. Þórarinand Þórarini have their counterparts in the infl ection of personal names, e.g. Benedikt(dat.) and Auðuni (dat.), and are apparently due to proportional analogy. Þórarinumis a surprising form and may be due to proportional analogy and non-proportional analogy (rhyming formation), the two types even working in harmony. Þórarininumis also unexpected and may be due to other non-proportional types of analogy (blending/contamination or folk etymology).
- Published
- 2019
- Full Text
- View/download PDF
3. Beygingarsaga nafnsins Ester
- Author
-
Jónsdóttir, Margrét, Íslensku- og menningardeild (HÍ), Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, and University of Iceland
- Subjects
Orðmyndunarfræði ,Morphology ,Proper women’s names ,Eintala ,Genitive singular ,History of Icelandic ,Eignarfall ,Biblical women’s names ,Málsaga ,Beygingarfræði ,Mannanöfn ,Íslenska - Abstract
Eiginnafnið Ester (Esther) er áhugavert af ýmsum ástæðum. Í þessari grein er skýrt frá beygingarsögu nafnsins. Fjallað er um eftirfarandi atriði: 1. Nafnið Ester kemur fyrst fyrir í Guðbrandsbiblíu (1584), fyrstu íslensku Biblíuútgáfunni 2. Í Guðbrandsbilbíu var nafnið Ester án sérstakrar eignarfallsendingar. Í ögn yngri heimildum gat endingin líka verið -s sem var ending hvorugkynsnafnaorða. Í Biblíunni birtist endingin -s fyrst í útgáfunni frá 1813. 3. Í nýrri þýðingu Biblíunnar frá 1908 birtist fyrst eignarfallsendingin -ar sem er algengust á öllum kvenkynsorðum. Skömmu áður hafði Ester haslað sér völl sem eiginnafn. 4. Í nútímamáli fær Ester venjulega eignarfallsendinguna -ar. Endingin -s kemur þó stundum fyrir og stundum er nafnið endingarlaust (-Ø). Sama gildir einnig um nokkur önnur kvenmannsnöfn. 5. Í greininni er fjallað um þessa sérstöku notkun sem hér er lýst. Einnig verður hugað að stöðu sérnafna og hlutverki þeirra., The Icelandic proper name Ester (Esther) merits attention for a number of reasons. This article undertakes the task of writing the history of the declension of this name. The following issues will be dealt with: a. The name Ester first appeard in Guðbrandsbiblía (1584), the first Icelandic edition of the Bible. b. In Guðbrandsbiblía, the name Ester was without a special genitive ending. In sources, a bit younger, the ending could also be -s which is the ending for masculine or neuter nouns. In the Bible, the ending -s first appeared in the 1813 edition. c. In the new translation of the Bible 1908, the genitive ending -ar, the most common ending for all feminine nouns, first appeared. Shortly before, Ester had been established as a proper name. d. In the modern languge, Ester normally gets the the genitive ending -ar. However, the ending -s can be found and sometimes the name is without an ending (-Ø). Furthermore, the same could be said of few other female names. e. In the article, this special behavior, here described, is discussed. The status of proper names and their role will also be taken into consideration.
- Published
- 2016
Catalog
Discovery Service for Jio Institute Digital Library
For full access to our library's resources, please sign in.