Back to Search
Start Over
Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn
- Source :
- Orð og Tunga, Vol 21, Iss 1, Pp 27-52 (2019)
- Publication Year :
- 2019
- Publisher :
- The National and University Library of Iceland, 2019.
-
Abstract
- Publisher's version (útgefin grein)<br />Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin og Þórarini eiga sér fyrirmyndir í beygingu mannanafna (s.s. Benedikt (þgf.) og Auðuni) og eru því væntanlega til komnar við dæmigerðar áhrifsbreytingar. Þórarinum er óvænt mynd þar sem bæði dæmigerð áhrifsbreyting og ódæmigerð áhrifsbreyting (rímmyndun, rímbreyting) kunna að hafa komið við sögu, jafnvel báðar í einu. Þórarininum er einnig óvænt mynd en hún er að líkindum komin til við aðrar ódæmigerðar áhrifsbreytingar (blöndun eða alþýðuskýringu).<br />The male name Þórarinn is traditionally Þórarni in the dative. In addition to the usual dative form, four innovative forms have been used, Þórarin, Þórarini, Þórarinum and Þórarininum. Here, att empts are made to explain how these forms emerged. Þórarinand Þórarini have their counterparts in the infl ection of personal names, e.g. Benedikt(dat.) and Auðuni (dat.), and are apparently due to proportional analogy. Þórarinumis a surprising form and may be due to proportional analogy and non-proportional analogy (rhyming formation), the two types even working in harmony. Þórarininumis also unexpected and may be due to other non-proportional types of analogy (blending/contamination or folk etymology).
- Subjects :
- 050101 languages & linguistics
Analogy
030507 speech-language pathology & audiology
03 medical and health sciences
contamination
folk etymology
lcsh:PD1501-7159
Orðmyndun
Contamination
0501 psychology and cognitive sciences
lcsh:North Germanic. Scandinavian
Theology
Mannanöfn
Rhyming formation
blending
Personal names
Philosophy
05 social sciences
lcsh:Dictionaries and other general reference works
General Medicine
Blending
analogy
Rím
Folk etymology
lcsh:AG2-600
Orðsifjafræði
rhyming formation
0305 other medical science
Subjects
Details
- ISSN :
- 25477218 and 10224610
- Volume :
- 21
- Database :
- OpenAIRE
- Journal :
- Orð og tunga
- Accession number :
- edsair.doi.dedup.....ebef579d0c35cae429290e30757a78f0
- Full Text :
- https://doi.org/10.33112/ordogtunga.21.3